Infrarauð sána

Infrarauð sána er í dag notuð hjá sérfræðingum, læknum, meðferðarstöðum og heilsugæslustöðum, þar sem að infrarauður hiti styður við önnur meðferðarúræði.

Infrarauðir geislar hjálpa til við að…

• Losa eiturefni úr líkamanum
• Auka virkni ónæmiskerfisins
• Styrkja hjarta- og æðakerfið
• Auka blóðflæði í líkamanum
• Auka súrefnisflæði
• Bæta útlit húðarinnar
• Styrkja öndunarfærin
• Brenna kaloríum
• Auka liðleika liða
• Fitulosun og minnka cellulite
• Lækka blóðþrýsting
• Lækka blóðsykur
• Lækka kólesteról
• Minnka verki
• Minnka bólgur og bjúg

Kosturinn við infrarauðan hita er að hann fer dýpra inn í húðina en hitinn frá hefðbundnu gufubaði en þó við tiltölulega lágt hitastig sem reynir minna á líkamann. Þessi djúp virkandi varmi frá infrarauðu geislunum hreinsar húðina í gegnum svitaholurnar. Næring og súrefni flytjast betur til frumanna. Infrarauðir geislar eru hitauppspretta sem notast er við í hitakassa á fæðingardeildum.

Innrauða ljósið er eitt af heitustu ósýnilegu ljóssviðunum frá sólinni, en í innrauðri sánu er hættulega UV-ljósið fjarlægt. Þetta gerir það að verkum að það er alls engin hætta á að líkaminn verði óvarinn gegn IR-ljósi, þrátt fyrir notkun í lengri tíma.

Infrarauð orka er form orku, sem í andstæðu við önnur orkuform notar ekki loftið til að flytja hita. Minna en 20% af orkunni er notað til upphitunar umlykjandi lofts, og yfir 80% hitar upp líkamann.

Vissir þú að…
• þú svitnar 3 sinnum meira í IR sánu heldur en í gufu sánu.
• infrarauðu geislarnir leysa upp vöðvabólgur og mýkja upp vöðva
• hitinn frá infrarauðu geislunum smýgur allt að 4.5 cm inn í líkamann
• infrarauðu geislarnir lina þjáningar vegna gigtar
• 80% svitans er vökvi og 20% eru úrgangsefni