
Nálastungur
Hvað eru nálastungur? Nálastungum er beitt til þess að koma jafnvægi á líkama og sál. Þeim er beitt í heilsubætandi tilgangi. Notaðar eru lágmark tvær nálar og upp í nokkrar í senn. Þeim er komið fyrir …

Heildræn meðferð
Heildræn meðferð snýst um að meðhöndla líkama og sál. Við getum haft líkamlega verki og stundum finnur læknirinn út hvað það er sem veldur því en stundum finnst engin skýring á því. Þá er spurning hvort um sé að ræða …

Dáleiðsla
Hvað er dáleiðsla? Dáleiðsla er náttúrulegt hugarástand sem við förum öll í og stundum oft á dag. Við erum í þessu ástandi þegar við lesum góða bók, horfum á sjónvarp eða svífum …